Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
17.10.2009 | 23:45
Frábært!
Bretar hafa semsagt samþykkt að við megum fara með þetta fyrir dómstóla en bara með því skilyrði að það skipti ekki máli ef við vinnum við töpum samt.
Þarf eitthvað að ræða svona skilmála? Er svarið ekki sjálfkrafa Nei takk?
Það er alveg á hreinu að ef þeir sem segja að dómstólaleiðin geti ekki skilað árangri hafa ekki rétt fyrir sér því ef svo væri þá væru Bretar og Hollendingar ekki svona harðir á þessu ákvæði.
Hver sá sem samþykkir þetta er sjálfkrafa landráðamaður þar sem sá hinn sami hefur afsalað okkur fullveldi og sjálfstæði.
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar