Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

íslensk nöfn

Þrátt fyrir mannanafnanefnd þá eru sumir íslenskir foreldrar ekkert skárri, hér eru nokkur nöfn sem íslenskir foreldrar hafa troðið á börn sín:

Bjartur Máni
Bjartur Logi
Agnar Smári
Erlendur Karl
Helgi Dagur
Bjartur Dagur
Bjartur Eldur
Helga Nótt
Leifur Arnar

Ég held reyndar að það gæti verið að þeir sem bera nafnið Erlendur Karl séu útlendingar sem hafi tekið upp þetta nafn á þeim tíma þegar aðflutt fólk var þvingað til að taka upp íslensk nöfn. 
Nú ef fólk vill feta í fótspor þessara foreldra þá eru hér nokkur nöfn sem ekki hafa verið notuð ennþá: 

Brandur Ari
Eilífur Eldur

Hreinn Sveinn
Linus Gauti
Mist Eik
Ævar Eiður
Ljótur Drengur
Annar Mars 

 


mbl.is Hvernig er hægt að skíra barnið sitt þetta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband