13.8.2009 | 23:44
Flokkarottur
Núna eru flokkarnir búnir að senda af stað rotturnar sýnar til að gera lítið úr mótmælendum, í þetta skiptið eru það samfylkingarmenn sem sent hafa út sínar rottur til að rægja niður mótmælendur, en þetta er sami leikur og sjálfstæðisflokkurinn lék í vetur.
Þetta er kanski ekkert skrítið því þetta fólk virðist ekki vera fært um að móta sýnar eigin skoðanir heldur fylgir það bara línu flokks síns blindandi og heldur þess vegna að allir sem eru ekki á sömu skoðun og flokkurinn þeirra hljóti líka að vera flokksrottur en bara úr flokki andstæðinganna.
Við verðum að hætta þessu ef eitthvað einhverntímann á að batna á þessu landi því það er þessi hegðun borgaranna sem gerir stjórnmálamönnum kleift að koma sínu fram hversu slæmt sem það er því þeir vita að rotturnar þeirra fylgja þeim í blindni.
Ég mætti reglulega á mótmælinn síðastliðin vetur og ég mæti líka núna ég tilheyri nefnilega þeim hópi manna sem oftast er kallaður Íslendingar og stend þess vegna með öllum öðrum í þeim hópi.
3000 á samstöðufundi InDefence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.8.2009 | 15:07
Hér er gott að vera
þetta er yndislegt.
Stuð í húsdýragarðinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2009 | 13:13
Áhlaupið hafið
Það virðist eins og stjórnendur Kaupþings séu að fá að upplifa verstu martröð allra bankamanna bánkaáhlup (Run on the bank). Þeir þurfa ekki að bíða fram yfir helgi þar sem fólk virðist vera að nota helgina til að færa peningana burtu með heimabankanum.
Minni líka á orð Steingríms þar sem hann er verulega óskýr varðandi ríkisábyrgð á bankainnistæðum en þær eru kannski ekki eins tryggar og fólk heldur, hann getur nefnilega bara boðað annað í fyrramálið og þá er þetta allt búið.
Ætlar þú að taka sénsinn?
Ekki ég
Netverjar æfir yfir lögbanni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.7.2009 | 13:27
Ringlaður
Er ég sá eini sem er orðinn ringlaður á þessum leikjum öllum saman ?
Nýr Íslandsbanki innan skamms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.7.2009 | 16:34
Sendinefndin
Er Jóhanna ekki örugglega búinn að hafa sambandi við Svavar Gests og athuga hvort hann vilji ekki stýra samninganefndinni sem send verður til Brussel? Það liggur beinast við að senda hann, maðurinn er jú með alveg gríðarlega reynslu.
Ekki skemmir heldur fyrir að hann verður búinn að ljúka þessu fyrir miðjan desember til að komast snemma í jólafrí.
Samþykkt að senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2009 | 19:59
Myndræn skýring
Svona til glögvunar þá er ég búinn að setja þetta upp myndrænt.
Þetta er Hollenski samningurinn eins og hann leggur sig.
Orð eru því stærri sem þau koma oftar fyrir í samningnum.
Miðað við allt það bull sem hefur verið í gangi þar sem menn tala hver á móti öðrum þá er þetta ekkert verri aðferð við að meta samninginn.
Umhugsunarvert hvað orðið Guarantee er stórt.
Skýringar við Icesave-samning birtar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.6.2009 | 00:07
Lýðskrum
Er þetta fólk ekki í lagi???
Fyrst er talað um að setja á sykurskatt til að vernda heilsu fólks, allt í lagi hljómar ekkert arfavitlaust en svo er settur á skattur sem nær meðal annars til sótavatns (og sykurlausra gosdrykkja) en það er algerlega sykrulaust og skaðlaust heilsu fólks eftir því sem ég best veit og þar með hefur þetta ekki neyslustýrandi áhrif.
En takið líka eftir því hvaða sykruðu vörur fá ekki þennan skatt, jú mikið rétt sykraðar mjólkurvörur sem oftar en ekki eru markaðasettar sérstaklega fyrir börn.
Já þegar öllu er á botninn hvoft þá var þetta tal um að setja á þennan skatt í nafni hollustu bara svona venjulegt lýðskrum eins og flest sem kemur frá þessum mönnum.
Já og ekki gleyma því að þetta hefur veruleg áhrif á vísitöluna svo lánin hækka og það líka hjá fólki sem borðar alltaf hollt og mætir þrisvar í viku í líkamsrækt.
Vaknið!
Skattur á kex og gos í 24,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2009 | 09:13
Sjúkrahús?
Stóð ekki alltaf til að byggja hátæknisjúkrahús fyrir Símapeningana, kanski getum við byggt heilsugæslustöð fyrir peningana sem við fáum fyrir Vodafone.
Hvað varð eiginlega um símapeninganna?? Voru þeir kanski geimdir í sjóð 9??
Vodafone verður selt „eins fljótt og kostur er“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2009 | 08:20
Frábært
Það hlýtur að vera mikill kvattining fyrir lýfeirissjóðinna að leggjast á árar með okkur hinum og styrkja krónunna, eða er það ekki alveg örugglega? Eða gæti verið að þeir væru í sama leik og bankarnir forðum og spili gegn krónunni??
það er fyrir þessa sömu sjóði sem ekki má hreifa við verðtryggingunni.
Nei alltaf skulu hagsmunir þeirra sem fjármagni stjórna verða ofan á.
Lífeyrissjóðir vaxa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2009 | 21:00
Munaður
Ekki útilokað að hæstu laun ríkisstarfsmanna lækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar