Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011

Laun bankamanna

Menn bera því gjarnan við þegar kvartað er yfir háum launum stjórnenda bankanna að það þurfi að borga þeim há laun til að fá hæfa menn í starfið, við sáum hvernig það endaði síðast.
Ég held að það væri reynandi að ráða bankastjóra sem væru tilbúnir að vinna þetta starf á eðlilegri launum, ég tel að það auki verulega líkurnar á að við fáum stjórnendur sem ekki stjórnast af græðgi en slíkir menn gætu verið verðmætir fyrir bæði bankana og viðskiptavinina.
Að auki set ég stórt spurningamerki við þá kenningu að íslenskir bankamenn gætu farið í stórum stíl að vinna hjá erlendum bankastofnunum, sé ekki fyrir mér að það sé mikill markaður fyrir "tæra snilld" íslenskra bankamanna í útlöndum.


mbl.is Ótrúlegar fréttir af launum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband