7.9.2009 | 12:54
Misti ég af einhverju??
Var okkur ekki sagt að einn af ástæðunum þess að við þyrftum að losna við fyrrverandi seðlabankastjórn væri þessi brjálaða hávaxtastefna hennar??
Átti ekki að vera hægt að lækka vexti um leið og sótt væru um í ESB??
Eru ekki margir málsmetandi menn búnir að segja að hávaxtastefnan sé stór hluti vandans???
Svo erum við kannski að sjá fram á vaxtahækkun þrátt fyrir að vera búinn að gera allt sem Samfylkingin sagði að þyrfti að gera til að hægt væri að lækka vexti.
Þarf kannski aftur að hreinsa til í svörtuloftum??
Hagvöxtur að nýju á fyrri hluta næsta árs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú veist þettta kannski allt best...
Kári (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 13:32
Nei ég veit víst minnst um þetta enda er ég bara að vitna í það sem aðrir (í þessu tilfelli samfylkinginn) hafa sagt.
Sigurður Ingi Kjartansson, 7.9.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.