28.8.2009 | 12:40
Rólegt
Það er ekki nema eðlilegt að þingheimur taki sér frí enda lítið framundan, búið að samþykkja allt sem skiptir máli eins og umsókn í ESB og IceSave hlekki.
Núna eru bara eftir smámál sem litlu skiptir eins og að bjarga heimillum landsins og tryggja atvinnu, það má bíða, þingmenn eru ekkert að missa sín heimilli í gjaldþrot svo það liggur ekkert á...
Þingfundi frestað til 1. október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo kemur önnur holskefla yfir heiminn í október!
algor (IP-tala skráð) 28.8.2009 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.