Leita í fréttum mbl.is

Bara ein lausn

Það er bara ein lausn á þessu, sú sama og rædd hefur verið bæði í Fraklandi og U.S.A. það er að setja 90-95% skatt á allar bónusgreiðslur.

 

Það er nefnilega ekki hægt að stöðva þetta tryllta lið með neinum venjulegum leiðum því það telur sig eiga rétt á hinu og þessu. 


mbl.is Bónusgreiðslur til Straumsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þér bara alveg fullkomlega sammála, því að setja skatt á þessar greiðslur er bara minnsta mál í heimi.

Heiður (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 15:56

2 identicon

Ef þú setur þetta háan skatt á bónusgreiðslur þá hækka þeir einfaldlega grunnlaunin. Mjög léleg hugmynd.

Léleg hugmynd (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband