Leita í fréttum mbl.is

Skjaldborg

Það fer ekki á milli mála að það á að slá skjaldborg um spillinguna, menn eru þráfaldlega ráðnir aftur að kjötkötlunum til að halda saman samtryggingarkerfi íslensku mafíunnar. 

Talað er um hæfi manna og hvort þeir hafi verið brotlegir við íslensk (ó)lög eða ekki en engu skiptir hvort menn hafi til að bera siðferðiskennd enda þvælist slíkt bara fyrir.

 

Það er alla veganna meira lagt uppúr þessari skjaldborg en þeirri sem var lofað um hemillinn. 

 

 

 

 


mbl.is Sjóðsstjóri kominn aftur til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru engin takmörk fyrir hvað hægt er að bjóða manni. Ég er orðin hrædd við eigið reiðistig.

Kolla (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 11:32

2 identicon

Nú þurfum við að fara inn í bankana og stjórnarráðið og henda þessu skítapakki út,helst að velta því uppúr tjöru og fiðri.

magnús steinar (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 12:05

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Á Íslandi hafa menn hingað til ekki verið reknir úr starfi nema þeir neiti að taka þátt í óheiðarlegum vinnubrögðum, svo djúpstæð er spillingin. Af þessu hef ég persónulega reynslu.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.8.2009 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband