17.8.2009 | 14:21
Engan skaða?
Mig langar til að koma með smá athugasemd við yfirlýsinguna sem Sjóvá kom með en yfirlýsingin er svona
" vátryggingartakar og tjónþolar hafi ekki beðið neinn fjárhagslegan skaða í tengslum við fjárfestingar fyrirtækisins undir stjórn fyrri eigenda. Komið hafi verið í veg fyrir það."
Ég er nefnilega einn að vátryggingatökum þessa félags og það er ekki rétt að ég hafi ekki beðið neinn fárhagslegan skaða, ég er nefnilega einn af þeim sem gegnum aukna skattheimtu og minni þjónustu kem til með að borga m.a. þá háu upphæð (held það hafi verð 12 milljarðar) sem ríkisjóður lagði í félagið til að halda því gangandi.
Svo er náttúrulega allur hinn skaðinn sem maður ber eftir þessa aumingja.
![]() |
Karl og Guðmundur yfirheyrðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Talað úr mínu hjarta hvert einasta orð.
Finnur Bárðarson, 17.8.2009 kl. 14:37
Þetta er nú ekkert, ég hef aldrei verið í viðskiptum við þetta félag en verð samt fyrir sama skaða, engan skaða, eru þessir menn ekki með heila hugsun.
Jóhann Hallgrímsson, 17.8.2009 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.