13.8.2009 | 23:44
Flokkarottur
Núna eru flokkarnir búnir að senda af stað rotturnar sýnar til að gera lítið úr mótmælendum, í þetta skiptið eru það samfylkingarmenn sem sent hafa út sínar rottur til að rægja niður mótmælendur, en þetta er sami leikur og sjálfstæðisflokkurinn lék í vetur.
Þetta er kanski ekkert skrítið því þetta fólk virðist ekki vera fært um að móta sýnar eigin skoðanir heldur fylgir það bara línu flokks síns blindandi og heldur þess vegna að allir sem eru ekki á sömu skoðun og flokkurinn þeirra hljóti líka að vera flokksrottur en bara úr flokki andstæðinganna.
Við verðum að hætta þessu ef eitthvað einhverntímann á að batna á þessu landi því það er þessi hegðun borgaranna sem gerir stjórnmálamönnum kleift að koma sínu fram hversu slæmt sem það er því þeir vita að rotturnar þeirra fylgja þeim í blindni.
Ég mætti reglulega á mótmælinn síðastliðin vetur og ég mæti líka núna ég tilheyri nefnilega þeim hópi manna sem oftast er kallaður Íslendingar og stend þess vegna með öllum öðrum í þeim hópi.
3000 á samstöðufundi InDefence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég mætti, ég læt ekki Sjálfstæðisflokkinn stjórna því hvert ég mæti eða mæti ekki. Hins vegar varð ég var við að sumt fólk þarna leit mig hornauga vegna þess að ég var með rauðan fána. Fólk sem elskar auðvaldið meira en það er á móti IceSave.
Vésteinn Valgarðsson, 14.8.2009 kl. 14:46
ég held að það fólk hafi þá kanski ekki skilið hvað "samstaða" stendur fyrir í orðinu Samstöðufundur.
Sigurður Ingi Kjartansson, 15.8.2009 kl. 21:09
Ég er eiginlega þögull enn kæri nágranni ég bara skil eiginlega ekki hvað hefur skeð skil ekki hvernig fólk virðist leiðast áfram í algjöri blindni ásakar jafnvel sjálfan sig um að vera meðlimir í einhverjum Íslenskum fjárglæfraþjóðar samtökum það er eins og þjóðin sé orðin meðvirk. Og það er sama hver er við stjórnvölin þeir tala allir niður til þjóðarinnar það er komin tími á eitthvað nýtt sem að setur þjóðina ofar sjálfum sér. Og ég sé engan mun á auðvaldi í nafni vinstri stefnu hægristefnu eða miðlægri demokratískri stefnu það er sama rassgatið á þeim öllum það er komin tími á stefnu sem varla mánefna en ég geri það þó undir nafninu þjóðhyggju stefnu
Jón Aðalsteinn Jónsson, 15.8.2009 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.