Leita í fréttum mbl.is

Áhlaupið hafið

Það virðist eins og stjórnendur Kaupþings séu að fá að upplifa verstu martröð allra bankamanna bánkaáhlup (Run on the bank). Þeir þurfa ekki að bíða fram yfir helgi þar sem fólk virðist vera að nota helgina til að færa peningana burtu með heimabankanum.

 

Minni líka á orð Steingríms þar sem hann er verulega óskýr varðandi ríkisábyrgð á bankainnistæðum en þær eru kannski ekki eins tryggar og fólk heldur, hann getur nefnilega bara boðað annað í fyrramálið og þá er þetta allt búið.

 

Ætlar þú að taka sénsinn?

Ekki ég


mbl.is Netverjar æfir yfir lögbanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Til fróðleiks fyrir þá sem vilja koma á framfæri mótmælum með beinum hætti þá eru hérna upplýsingar um viðkomandi tengiliði:

Koma svo... setja póstþjónana þeirra á hliðina! (ekki gleyma viðhenginu)

Guðmundur Ásgeirsson, 2.8.2009 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband