19.6.2009 | 00:07
Lýðskrum
Er þetta fólk ekki í lagi???
Fyrst er talað um að setja á sykurskatt til að vernda heilsu fólks, allt í lagi hljómar ekkert arfavitlaust en svo er settur á skattur sem nær meðal annars til sótavatns (og sykurlausra gosdrykkja) en það er algerlega sykrulaust og skaðlaust heilsu fólks eftir því sem ég best veit og þar með hefur þetta ekki neyslustýrandi áhrif.
En takið líka eftir því hvaða sykruðu vörur fá ekki þennan skatt, jú mikið rétt sykraðar mjólkurvörur sem oftar en ekki eru markaðasettar sérstaklega fyrir börn.
Já þegar öllu er á botninn hvoft þá var þetta tal um að setja á þennan skatt í nafni hollustu bara svona venjulegt lýðskrum eins og flest sem kemur frá þessum mönnum.
Já og ekki gleyma því að þetta hefur veruleg áhrif á vísitöluna svo lánin hækka og það líka hjá fólki sem borðar alltaf hollt og mætir þrisvar í viku í líkamsrækt.
Vaknið!
Skattur á kex og gos í 24,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nær allar þessar sykruðu mjólkurvörur sem um ræðir eru framleiddar hérlendis (enda séð til þess með tollum og sköttum). Það þýðir að skatturinn mun einnig hækka verð á sykruðum mjólkurvörum, þar sem sykurinn sem settur er út í hækkar í verði.
Zaraþústra, 22.6.2009 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.