20.4.2009 | 23:33
Forgansröðun
Stundum held ég að menn séu að nota ESB aðild sem einhverskonar gluggatjöld til að fela þá staðreynd að þeir hafi engar lausnir á þeim vanda sem mest er ákallandi að leysa í dag.
Það þarf að bjarga fjölskyldum frá gjaldþroti.
Það þarf að minnka atvinnuleysi.
Það þarf að koma einhverskonar stöðugleika á gjaldmiðillinn.
Það þarf að bjarga lýðræðinu með breytingum á stjórnarskrá.
Þegar þessu er lokið þá getum við farið að leyfa okkur svona lúxus eins og að fjalla um inngöngu í ESB.
Annars hlýtur það alltaf að vera í hendi þjóðarinnar hvort við göngum inn.
XO
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.4.2009 kl. 00:20 | Facebook
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef VG ætla að taka það frá þjóðinni að fá að ákveða hvort hún vill fara í EB eða ekki, þá eru þeir að gera stór mistök. Ég skora á alla sem vilja fara í ESB að kjósa Samfylkinguna, það er ekkert sem heitir annað en hreinn meirihluti. Þjóðin hefur ekki efni á því að fara eftir skussunum sem með ákvörðunum sínum eru að setja þjóðina í þá stöðu að geta orðið fyrir hruni nr. 2.
Skoðið þetta myndband og sannfærist, þeir sem ekki eru vissir=> http://vimeo.com/4189836Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:50
Og ég skora á alla hvort sem þeir vilja ESB eða ekki til að kjósa Borgarahreyfinguna , ef stefna hennar fær fram að ganga þá bara einfaldlega fær þjóðinn að segja sitt álit á ESB eins og öðrum mikilvægum málum.
ÞÚ ERT ÞJÓÐIN
Sigurður Ingi Kjartansson, 21.4.2009 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.