11.5.2013 | 09:36
Jú, víst.

Samt er það nú svo að ef skoðuð er skráning lénsins hjá ISNIC þá er augljóst að það er í eigu ISAVIA.
Ef Leifsstöð er slegið upp í símaskrá þá kemur upp keflavíkurflugvöllur ásamt fjölda rekstraraðili á flugvellinum.
Maður fær einhvernvegin skrítna tilfinningu þegar maður veit að það er verið að ljúga að manni en maður veit ekki af hverju.
![]() |
Lénið ekki tengt flugvellinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rólegur. Ekkert leynimakk eða samráð í gangi. Kíktu á upphaflegu "fréttina": http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/09/leifsstod_a_ser_langa_hefd/
Þar stendur m.a. "...enda sé það skráð firmanafn óskylds aðila „og því enginn réttur til notkunar nafnsins í tengslum við flugstöðina“." Sem sagt Isavia á ekki firmanafnið Leifsstöð.
Andri, 11.5.2013 kl. 10:59
En lénið eiga þeir hafa átt og munu líklega eiga ennþá.
Sú staðreynd að lítið útgerðafyrirtæki sé til með þessu nafni hindra þá ekkert frekar en að það hindrar fréttablaðið í að nota visir.is þrátt fyrir að það sé líka nafnið á meðalstóru útgerðafyrirtæki.
Það er alls ekki óalgengt að fyrirtæki í ólíkum rekstri séu með sama nafn eða svipað.
Óli S. (IP-tala skráð) 11.5.2013 kl. 11:10
Alveg rétt og alveg sammála. En ég sé samt ekki felulekinn í þessu. Það stendur hvergi í fréttinni að lénið sé ekki í eigu Isavia. Hins vegar vísaði það á heimasíðu Keflavíkurflugvallar og það hefur nú verið aftengt. Það er öll fréttin. Greinilega gúrkutíð :)
Andri, 11.5.2013 kl. 11:43
Þeir geta átt lénið þó þeir megi ekki nota það opinberlega.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.5.2013 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.