Leita í fréttum mbl.is

Breyttir tímar

Í dag kvarta menn yfir því að forsetinn sé að skipta sér af málum, áður fögnuð þeir frumkvæði hans.

Hér er lítið brot úr forystugrein Alþýðublaðsins 13. Febrúar 1997 (ritstjóri enginn annar en Össur Skarphéðinsson) Hér er verið að tala um það þegar hann hvatti Norðmenn og Íslendinga til að semja í smugudeilunni. 

 

"Herra Ólafur Ragnar á hrós skilið fyrir það frumkvæði sem hann hefur nú tekið. Það kemur hinsvegar engum á óvart sem þekkir til glöggskyggni og reynslu forsetans þegar alþjóðamál eru annars vegar. Frumkvæði hans hefur leitt til opnunar, sem bæði Norðmenn og ͍slendingar eiga að nýta sér til að ljúka deilunum með hætti, sem báðum þjóðum er til sóma. Vinaþjóðir, sem urðu til á svipuðum tíma, sem kalla til ríkrar frændsemi hvor við aðra, sem fylgja hvor annarri að málum í flestum málum á erlendum vettvangi, eiga nú að slíðra sverðin."

 

 Hægt er að skoð þessa forystugrein í heild hér 

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=246832&pageId=3348794&lang=is


mbl.is Stórskotaliðsárásir forseta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband