Leita í fréttum mbl.is

Myndbirting

Hvenær er myndbirting réttlætanleg og hvenær ekki? Kona rænir Stundents- og skírnargjöf af manni í Kringlunni, það næst á mynd en það má ekki birta myndirnar, persónuvernd segir Geir Jón og brosir.

Misheppnaðir aumingjar gera frekar kjánalega tilraun til að ræna banka og nokkrum mínútum síðar eru myndir af þeim birtar í öllum fjölmiðlum, hvar er núna persónuverndin?

 Getur verið að það sé réttlætanlegra að birta myndir af þeim sem ráðast á kerfið en af þeim sem ráðast á einstaklinga?

Eru bankar rétthærri en einstaklingar? 

Það er eitthvað mikið rangt við þetta! 

 


mbl.is Leita bankaræningja á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér meðfylgjandi er svar lögreglunnar á feisbúkksíðunni við spurningu sem var um sama mál.

,, Vegna fyrirspurnar Róberts þá skal tekið fram að myndir eru birtar ef nauðsynlegt er til að hafa upp á meintum brotamönnum. Ef ljóst er hvern um er að ræða af myndum þá er ekki þörf á myndbirtingu. Það á t.d. við um málið sem þú nefnir, en það mál hefur verið upplýst af lögreglu "

 Það sést því greinilega á hinum myndunum hver er að verki og búið er að upplýsa málið

Jóhannes (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 17:15

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Fáránlegt og með öllu ólíðandi vinnubrögð!

Sigurður Haraldsson, 5.1.2011 kl. 17:30

3 identicon

Mér finnst þetta reyndar mjög sanngjörn rök hjá lögreglunni.

Rúnar (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 17:36

4 identicon

Ef myndir nást af þeim sem eru brotlegir á auðvitað að nota þær til að finna þá.

Skil ekki hvað þér finns fáránlegt og asnalegt við það Sigurður.( kannski spyrja Ástþór ?)

Segi sama og Rúna hér að ofan. Finnst það góð rök.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband