Leita í fréttum mbl.is

Af fjármálavitleysingum.

Þegar ég tók mitt lán til bílakaupa* 2007 leit bankinn svo á (kannski með réttu) að ég væri vitleysingur í fjármálum sem hefði freka lítinn skilning á lánamálum, þess vegna lét bankinn mig skrifa undir svokallaða greiðsluáætlun til að ég gæti sannað að ég hefði skilning á því hversu mikið ég þyrfti að borga um hver mánaðamót.

Ég sé mest eftir því að hafa ekki látið bankann líka skrifa undir þessa áætlun til þess að hann gæti sýnt fram á að þetta væri sú uppæð sem ég væri tilbúinn að borga um hver mánaðamót.

*Svona bara svo það komi fram þá var ekki um að ræða 7 milljón króna Range Rover á 100% lánum heldur var einungis tekinn að láni 1 milljón  til að kaupa 2,5 milljón króna öruggan, skynsaman og góðan bíl til að koma fjölskyldumeðlimum milli staða.


mbl.is „Svona er bara lífsins gangur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég keypti mér minn strumpastrætó sem kostaði 2.7 millur með 1 miljón í lán á svipuðum tím og þú.Greiðsluáætlunin var fljót að fjúka til helvítis og greiðslan á mánuði var orðin ansi mikið hærri.Enn ég greiddi mitt lán upp í í okt.í fyrra og bíð spenntur eftir að S.P fjármögnun hafi samband við mig af fyrra bragði(Eins og það mun einhvern tíman gerast)

Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 10:37

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sælir það skiptir ekki máli með upphæðirnar það er ekkert nema rán frá þessum mafíustofnunum við fáum ekkert nema berjast fyrir því!

Ég tók lán 3 millur sem varð 6,8 millur fékk leiðréttingu niður í 5 millur en var þá búin að borga á tveimur og hálfu ári 1,5 millu greiddi lánið upp í vor þá búin að greiða 6,5 millur á tveimur og hálfu ári ef þetta er ekki rán hvað er þá rán? Veit ekki hvað ég fæ mikið frá bankanum þegar hann fer að reikna út lánið en hann á að borga mér samkvæmt dómi hæstaréttar en það gerist ekki nema ég fari fram á það!

Sigurður Haraldsson, 17.9.2010 kl. 20:02

3 identicon

Að lán skuli stökkbreytast úr 3 í 6.8 er bara glæpur.Mafían hefur ekki hugmyndaflug il að fa´svona vexti.Enn hér á landi koma bankastarfsmenn með bros á vör og segjast þurfa að tvöfalda lánið til að þeir geti farið a ðsofa með feitan bónus í faninu

sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband