23.6.2010 | 13:55
Er ekki verið að grínast?
Burt séð frá þeirri augljósu vanhæfni sem sýslumaður sýnir með að vera í röngu bæjarfélagi þá verð ég að setja stórt spurningamerki við það að hægt sé að selja hús ofan af fólki vegna vangoldinna leyfisgjalda á hundi á sama tíma og ekki er hægt að ganga að eigum ýmissa yfirmanna í bankakerfinu þar sem viðkomandi eignir eru ekki sérstaklega tilgreindar sem veð fyrir þeir ofurlánum sem þeir skulda.
Er það bara vitleysa í mér eða gilda tvö lög í þessu landi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hundar eru miklu skynsamari og ábyrgari en margur bankamaðurinn.
Þess vegna eru líka gerðar kröfur um, að þeir standi í skilum með skuldir sínar. Annar er auðvitað selt ofan af þeim, en engum lætur sér detta í hug að selja ofan af bankamönnum.
Það ætlast heldur enginn til að þeir séu ábyrgir gerða sinna í fjármálum.
Axel Jóhann Axelsson, 23.6.2010 kl. 14:11
Hvar hefur þú verið Sigurður minn.
Aðalsteinn Agnarsson, 23.6.2010 kl. 14:20
jú það er verið að grínast - þessi "frétt" birtist í dálki í Feyki sem heitir Dreifarinn og er uppspuni frá rótum... mogginn tekur sig bara mjög alvarlega :-)
Berglind (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 14:22
Gott ef þetta er grín, en þatta gæti allt eins verið alvara!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 23.6.2010 kl. 14:33
Það kæmi mér lítið á óvart að svonalagað kæmi fyrir.Embættismannakerfið er yfirfullt af vanhæfu fólki og ekkert víst að það hafi of mikið fyrir því að lesa einhverja pappírsnepla
Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 14:45
Þetta e
Ananas (IP-tala skráð) 23.6.2010 kl. 15:09
Sem betur fer átti þessi frétt sér engan stað í raunveruleikanum og morgunblaðið búið að fjarlægja hana :)
Sigurður Ingi Kjartansson, 23.6.2010 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.