Færsluflokkur: Bloggar
12.1.2009 | 17:43
Góð rök?
Of feitur til að ættleiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.2.2007 | 11:33
In the Ghetto!
Ég hefði gamann að því að vita hvernig könnuninn var gerð, ég á mjög bágt með að trúa því að fólki dreymi um fleiri blokkir öðru fremur.
Ég sé alveg rosalega lítinn tilgang með því að byggja háhýsi nema kanski í og við miðbæinn.
En kannski veitir ekki af að fara að hugsa um framtíðinna, misskipting er að aukast í samfélaginnu og kominn tími til að byggja fleyri gettó.
70% vilja fleiri háhýsi byggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2007 | 17:39
Tilviljanir
Það er skemmtileg tilviljun að allir þurfi að hækka matarverðið svona rétt fyrir lækkun matarskattsins, það er ekki einusinni að menn reyni að fela það að þeir ætli að stela lækunninni af okkur neytendum enda vita þeir sem er að við getum ekki verslað neinsstaðar annarstaðar og ekki erum við íslenskir neytendur beinlínis frægir fyrir að mótmæla á neinn áhrifaríkan hátt.
Kanski ég bara hætti að kaupa brauð frá myllunni til að mótmæla og kaupi bara samsölu brauð, nei það gengur líklega ekki upp þar sem Myllan er búinn að kaupa Samsölu brauð.
Jæja ég hætti þá bara að kaupa Frón kex og kaupi bara kex frá Kexverksmiðjunni, nei það gengur ekki heldur ÍsAm á víst báðar Kexverksmiðjurnar.
Kanski er það þarna sem hundurinn liggur grafinn?
Birta lista yfir verðhækkanir heildsala og framleiðenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 16:18
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Mars 2017
- Nóvember 2014
- September 2013
- Maí 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- September 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Janúar 2010
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar