Leita í fréttum mbl.is

Athugasemdir

1 identicon

Held að svona borðar hafi verið settir á strætisvagna í Bandaríkjunum ekki fyrir löngu. Eftir það hefur þetta verið að gerast víða í Evrópu.

Á mörgum stöðum í heiminum er mjög erfitt fyrir fólk að játa það að vera trúleysingjar. Getur slíkt leitt til sundrungar í fjölskyldum og því oft líkt við að koma út úr skápnum!?!

Þröstur Hrafnkelsson (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 22:24

2 Smámynd: LegoPanda

Taktu eftir því að hvergi í þessum auglýsingum stendur ,,Ef þú gerist ekki trúleysingi, þá mun (eitthvað slæmt) henda þig".

Ég held að þau áhrif sem þessar auglýsingar munu hafa verði að fólk verður opnara fyrir þeirri afstöðu að vera trúleysingi, tilbúnara til að viðurkenna trúleysi sitt, og kannski mun fólk hætta að kalla trúleysingja siðleysingja.

LegoPanda, 12.1.2009 kl. 22:37

3 Smámynd: Sigurður Ingi Kjartansson

Ég er reyndar ekkert viss um að allir trúleysingjar séu hrifnir af þessu framtaki þar sem þeir kvarta sumir yfir því að fólk sé að troða trú sinni uppá aðra.

Sigurður Ingi Kjartansson, 12.1.2009 kl. 22:54

4 identicon

Trúleysi er ekki trú frekar en að safna ekki frímerkjum er áhugamál

Þór (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 22:58

5 identicon

Samfélagið er gegnumsýrt af kristnum tilvísunum hvert sem maður fer. Þegar trúleysingjar hinsvegar leyfa sér að opna munninn um afstöðu sína til lífsins þá er alltaf einhver jólasveinn tilbúinn að garga að menn séu að stunda "trúboð". Það er fullt tilefni fyrir guðleysingja á stöðum eins og Ítalíu og Bandaríkjunum að vekja athygli á tilvist sinni og það verður vonandi til þess að fleiri guðleysingjar þori að tala opinskátt um afstöðu sína í staðinn fyrir að vera bara þjakaðir af sektarkennd.

Bjarki (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 23:06

6 identicon

Fyrir það fyrsta þá er trúleysi ekki trú vegna þess að það er ekkert til að tilbiðja. Í mínum huga er trúleysi skoðun sem á ekkert skylt við dogma kirkjunnar eða hvaða trúar sem er. 

 Ég bíð og vonast eftir slíkum auglýsingum á íslenskum strætisvögnum, það er ekki vanþörf á því. Það væri t.d. hægt að auglýsa það að á sama tíma og á að taka pening úr heilbrigðiskerfinu eru borgaðar 6000 já sex þúsund miljónir á hverju ári til kirkjunnar. Það mætti einnig auglýsa það að í hverjum mánuði fá prestar landsins 144 að tölu um 87 miljónir til skiptanna sem eru laun á bilinu 550-870 þúsund á mánuði, og biskupinn með yfir miljón. Svo mætti bæta við að þeir fá síðan sér greitt fyrir allar athafnir eins og skýrn, giftingar og fermingar vegna þess að það er hægt að vera kristilegur verktaki, þannig komast prestar í enn meiri pening. Já græðgin er víða. Að hugsa sér þessir menn eru svo með þessi laun fyrir það að segja okkur hinum að það hafi verið til maður sem var eingetinn og að konan hafi verið búin til úr rifbeini. Já þörfin fyrir svona barnalegar sögur er borguð dýru verði og rétt væri að auglýsa það. Svo mætti koma ein stór auglýsing sem á stæði ,,Guð er ekki til"

Valsól (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 00:24

7 Smámynd: Morten Lange

Morten Lange, 13.1.2009 kl. 13:48

8 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Það er hart að heyra trúlausa gagnrýnda eins og hér fyrir ofan þegar þeir þurfa að horfa upp á mun harkalegri gagnrýni og ég leyfi mér að segja hótanir af höndum trúaðra. Þessi auglýsing er hugvekja og sé þetta of mikið, hvað er þá bænalestur í ríkismiðlum, kristinfræði og kirkjur?

Benjamín Plaggenborg, 13.1.2009 kl. 16:10

9 identicon

Mér persónulega finnst trúleysingjar vera orðnir svolítið pirrandi. Svona eins og femínistarnir hér um árið.

Nema munurinn er sá að þær voru að tala fyrir ágætu málefni, ekki að monta sig af trúarafstöðu sinni.

Hvert er annars takmarkið? Að losna við jólin, jarðarfarir og kirkjurnar í kringum landið? Neh, held að fólk geti haft sér verðugri málefni.

Bjarni Ben (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 18:11

10 Smámynd: Benjamín Plaggenborg

Bjarni, það er auðvitað mögulegt að þeir geri ráð fyrir því að þeir hafi rétt fyrir sér. Eins og trúaða fólkið. Að þeir megi ekki tjá sig um það (eins og trúaða fólkið má) án þess að vera kaffærðir í svona gagnrýni þykir mér að ég held meira pirrandi en þér fundust "femínistarnir hér um árið."

Benjamín Plaggenborg, 13.1.2009 kl. 18:21

11 Smámynd: Morten Lange

Bjarni Ben, þú spyrð hvert takmarkið sé.  Ég held að þröstur, LegoPanda og Bjarki hérna fyrir ofan hafa hitt naglann ágætlega á höfðið. 

En þetta fór af stað þegar penni í The Guardian skrifaði um auglýsing á - einmitt strætó -  sem sagði að von væri á refsingu frá Guði.  Á vefsíðunni sem bent var á var þetta útlistað í  lýsingum  sem voru til þess fallnar að hræða fólki enn meira.   Þetta hefðir þú getað lesið með því að fylgja krækjunni sem ég sendi :

 http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2008/jun/20/transport.religion

En hér er byrjunin : 

-------- 

Yesterday I walked to work and saw not one, but two London buses with the question: "When the son of man comes, will he find faith on the earth?" (Luke 18:8). It seems you wait ages for a bus with an unsettling Bible quote, then two come along at once.

The errant capital letters weren't the only disturbing thing about this (Faith Hill or Faith Evans?). There was also a web address on the ad, and when I visited the site, hoping for a straight answer to their rather pressing question, I received the following warning for anyone who doesn't "accept the word of Jesus on the cross": "You will be condemned to everlasting separation from God and then you spend all eternity in torment in hell. Jesus spoke about this as a lake of fire which was prepared for the devil and all his angels (demonic spirits)" (Matthew 25:41). Lots to look forward to, then.

Now, if I wanted to run a bus ad saying "Beware – there is a giant lion from London Zoo on the loose!" or "The 'bits' in orange juice aren't orange but plastic – don't drink them or you'll die!" I think I might be asked to show my working and back up my claims. But apparently you don't need evidence to run an ad suggesting we'll all face the ire of the son of man when he comes, then link to a website advocating endless pain for atheists.

Imagine you've had a really bad day, and it's only 8.30am. You've spilt killer orange juice all over your crucial work documents, you're pressed up in a tube train against a commuter whose armpit smells like a biological weapon, and you're late for work and your only excuse is "I glued my hand to a dog".

You stumble out of the tube, and are confronted with the number 168 bus. It tells you that, along with your boss, a man with a beardy face is going to be upset with you, for ever, because you've refused to acknowledge his existence, despite the fact that he's too antisocial to come down here and say hi. You promptly throw yourself under the number 168 bus.

 Og svo í lokin :

--------

CBS Outdoor Advertising, who run the JesusSaid.org ads, supply a very confusing rate card full of "power packs", "supersides" and "T-sides", assembled to destroy the brain cells of anyone who can't label a bus. But as far as I can tell, you can buy a "bendy bus streetliner" for only £23,400 for two weeks.

Which means that if there are 4,680 atheists reading this and we all contribute £5, it's possible that we can fund a much-needed atheist London bus ad with the slogan: "There's probably no God. Now stop worrying and get on with your life."

Update: Read about the official atheist bus campaign here. To donate to the campaign, please visit here.

Morten Lange, 13.1.2009 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband