Leita í fréttum mbl.is

Fölsk frétt.

Þetta er í raun ómarktækt því eins og kemur fram í fréttinni þá eru sérblöð ekki tekinn með en Samfylkingin fékk ein flokka 8 síðna "aukablað" með Fréttablaðinnu þann 26 maí undir tittlinum "Vekjum Reykjavík" og fyrir neðan "Málgagn Samfylkingarinnar í Reykjavík"

Ef einhverjum tekst að sýna fram á að þetta sé ekki auglýsing þá skal ég hundur heita.

Hér má skoða þetta aukablað

Nokkuð viss um að andvirði svona auglýsingar er vel yfir miljónina hvort sem þeirr greiddu fyrir það með peningum eða fengu það sem styrk frá Jóni og félögum hjá 365 (sem svo aftur vekur upp spurninguna hvort mikið sé um svona falda styrki)

það mætti alveg eins undaskilja sjónvarpsauglýsingar.

Verð að viðurkenna að þetta eru mjög léleg vinnubrögð hjá vinum mínum og fyrrum starfsfélögum í Creditinfo.

 

 


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn greiddi mest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er kosningaráróðrsblað og ekkert annað.Sýnir bara að Samfylkinginn er ennþá í sama skítnum og þeir hafa alltaf verið í

Sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráð) 19.6.2010 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurður Ingi Kjartansson
Sigurður Ingi Kjartansson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband